Fara í efni
Ársskýrsla og starfsáætlun skólaþjónustu Norðurþings

Ársskýrsla og starfsáætlun skólaþjónustu Norðurþings

Hér má lesa ársskýrslu og starfsáæltun Skólaþjónustu Norðurþings
07.09.2023
Tilkynningar
Mikael Þorsteinsson

Ráðið hefur verið í stöðu yfirmatráðs skólamötuneytis Húsavíkur

Mikael Þorsteinsson hefur verið ráðinn í stöðu Yfirmatráðs skólamötuneytis Húsavíkur.
05.09.2023
Tilkynningar
Auglýst er eftir starfsmanni í félagsmiðstöðina á Kópaskeri

Auglýst er eftir starfsmanni í félagsmiðstöðina á Kópaskeri

Félagsmiðstöðin þjónustar börn, unglinga eða ungmenni á skólasvæði Öxarfjarðarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar. Félagsmiðstöðin er opin einu sinni í viku, á fimmtudögum á milli kl. 16 og 19.
05.09.2023
Tilkynningar
Kynningarfundir venga endurskoðunar á aðalskipulagi Norðurþings

Kynningarfundir venga endurskoðunar á aðalskipulagi Norðurþings

Hafin er vinna við endurskoðun á aðalskipulagi Norðurþings og er skipulags- og matslýsing nú í kynningu með athugasemdafresti til 28. september n.k.
04.09.2023
Tilkynningar
Lista- og menningarsjóður 2023

Lista- og menningarsjóður 2023

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála.
31.08.2023
Tilkynningar
Laust starf í sundlaug Húsavíkur

Laust starf í sundlaug Húsavíkur

Fullt starf kvenkyns sundlaugarvarðar við Sundlaug Húsavíkur er laust til umsóknar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi. Sundlaug Húsavíkur er opin alla daga vikunnar og starfsfólk vinnur á tveimur vöktum við sundlaugarvörslu, afgreiðslu og þrif.
31.08.2023
Tilkynningar
Endurskoðun á aðalskipulagi Norðurþings Skipulags- og matslýsing

Endurskoðun á aðalskipulagi Norðurþings Skipulags- og matslýsing

Á fundi sveitarstjórnar Norðurþings 24. ágúst 2023 var lögð fram og samþykkt til kynningar skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Norðurþings. Í skipulags- og matslýsingunni koma fram áherslur sveitarstjórnar við endurskoðunina, upplýsingar um forsendur, núverandi stefnu og væntanlegt skipulagsferli.
31.08.2023
Tilkynningar
Heitavatnslaust í Reykjahverfi í dag

Heitavatnslaust í Reykjahverfi í dag

Vegna bilunar á stofnlögn er heitavatnslaust í Reykjahverfi, frá Heiðarbót að Laxamýri og að flugvelli.
29.08.2023
Tilkynningar
Hafrún Olgeirsdótir

Ráðið hefur verið í stöðu íþrótta- og tómstundafulltrúa

Hafrún Olgeirsdóttir hefur verið ráðin í stöðu íþrótta- og tómstundafulltrúa Norðurþings.
29.08.2023
Tilkynningar
Umsjónarmaður íþróttamannvirkja í Lundi  og á Kópaskeri

Umsjónarmaður íþróttamannvirkja í Lundi og á Kópaskeri

Umsjónarmaður íþróttamannvirkja ber ábyrgð á starfsemi íþróttamannvirkja í Lundi og á Kópaskeri. Veitir íþróttamannvirkjunum forstöðu og hefur umsjón með húseignum, tækjum og innanstokksmunum. Heldur að hluta til utan um rekstur, heldur utan um innheimtu fyrir afnot, sinnir lítilsháttar viðhaldi, sinnir þrifum og öðrum tilfallandi verkefnum.
23.08.2023
Tilkynningar
Heimskautsgerðið á Raufarhöfn

136. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 136. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 24. ágúst nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík. Fundurinn verður einnig í beinu streymi.
22.08.2023
Tilkynningar
Starf á bókasafninu á Raufarhöfn

Starf á bókasafninu á Raufarhöfn

Norðurþing óskar eftir að ráða bókasafnsvörð við bókasafnið á Raufarhöfn.
17.08.2023
Tilkynningar