Opnunartími skrifstofa Norðurþings

Opnunartími skrifstofa Norðurþings á milli jóla og nýárs.
Lesa meira

Tilkynning til íbúa vegna sorphirðu

Tilkynning til íbúa vegna sorphirðu
Lesa meira

Opnunartími sundlauga um jól og áramót

Vakin er athygli á breyttum opnunartíma sundlauga um jól og áramót
Lesa meira

Engar brennur í Norðurþingi - Við erum öll almannavarnir

Engar áramótabrennur eða þrettándabrennur verða í Norðurþingi að þessu sinni. Tíu manna fjöldatakmarkanir gera það að verkum að ómögulegt er að halda alla viðburði sem kunna að laða að mannfjölda. Einnig hafði fjölskylduráð tekið afstöðu í málinu á fundi sínum þann 7 desember að aflýsa öllum viðburðum á vegum sveitarfélagsins um jól og áramót.
Lesa meira

Tillaga að deiliskipulagi og breyting á deiliskipulagi

Tillaga að deiliskipulagi fyrir heilbrigðisstofnanir á Húsavík og tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis í Auðbrekku.
Lesa meira

Breyting á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030

Breyting á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 – Afmörkun þjónustusvæðis Þ1 við heilbrigðisstofnanir á Húsavík.
Lesa meira

Fróðleiksfundur um Covid úrræði stjórnvalda 17. desember

Þann 17. desember næstkomandi bjóða KPMG og SSNE til gagnvirks fróðleiksfundar um COVID úrræði stjórnvalda.
Lesa meira

Stofnæð í sundur á Húsavík

Stofnæð á Ásgarðsvegi fór í sundur og því er lágur þrýstingur á köldu vatni til heimila og fyrirtækja í öllum bænum. Unnið er að viðgerð sem lýkur ekki fyrr en seinnipartinn á morgun, föstudaginn 11. desember.
Lesa meira

Fjárhagsáætlun Norðurþings 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024

Fjárhagsáætlun Norðurþings fyrir árið 2021 var lögð fram til síðari umræðu á fundi 108. fundi sveitarstjórnar Norðurþings þann 1.desember. Jafnframt var lögð fram þriggja ára áætlun 2022-2024.
Lesa meira

Kynningarfundur vegna fiskeldis að Núpsmýri

Kynningarfundur um hugmyndir að deiliskipulagi og umhverfisskýrslu vegna fiskeldis að Núpsmýri. Fyrirliggjandi skipulagshugmyndir ásamt umhverfisskýrslu verða kynntar á opnu húsi í Öxi í stjórnsýsluhúsi Norðurþings Bakkagötu 10 á Kópaskeri þriðjudaginn 8. desember kl. 17.
Lesa meira