Vefmyndavél á Húsavík

Vefmyndavél á Húsavík
Lesa meira

Rafmagnslaust verður í Öxarfirði frá Þverá og suður að Ekru fimmtudaginn 31.10.2019 frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna vinnu við dreifikerifð.

Rafmagnslaust verður í Öxarfirði frá Þverá og suður að Ekru fimmtudaginn 31.10.2019 frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna vinnu við dreifikerifð.
Lesa meira

Jólatré - Húsavík

Hefð er fyrir því að jólatré Húsavíkinga sé fengið úr heimagarði á Húsavík. Líkt og í fyrra óskar umhverfisstjóri eftir tilnefningum frá eigendum grenitrjáa á Húsavík sem vilja, eða þurfa að losna við sín tré. Valið verður úr tilnefndum trjám og um þau kosið hvaða tré fái að vera jólatré Húsavíkur þessi jól.
Lesa meira

Sumarfrístund - Könnun

Sumarfrístund - Könnun
Lesa meira

Skegla vikunnar

Skegla vikunnar
Lesa meira

Hvernig sköpum við sterka liðsheild?

Hvernig sköpum við sterka liðsheild? Opinn fyrirlestur í sal Borgarhólsskóla, miðvikudaginn 30. október, kl. 17:00.
Lesa meira

Sorphirðing - röskun á hirðingu

Sorphirðing - röskun á hirðingu
Lesa meira

Nýtt æfingasvæði slökkviliðs Norðurþings

Slökkvilið Norðurþings óskaði formlega eftir úthlutun á nýju æfingasvæði í Haukamýri í febrúar sl. Eldra svæði var á Húsavíkurhöfða, en vegna uppbyggingar Sjóbaða og annara fyrirhugaðra framkvæmda á höfðanum var ekki ásættanlegt að halda starfseminni þar áfram. Skipulags og framkvæmdaráð samþykkti á fundi sínum þann 26. feb sl. að úthluta liðinu nýju svæði í gömlu malarnámunni í Haukamýri að því gefnu að slökkviliðið myndi standa straum af kostnaði við undirbúning svæðisins. Svæðið er um 2.000 m2 að stærð
Lesa meira

Kringum Lón í Kelduhverfi

.
Lesa meira

Tilkynning til íbúa vegna kvikmyndaverkefnis

Næstu daga fáum við Húsvíkingar það einstaka verkefni að taka á móti kvikmyndagerðarfólki frá Netflix, sem taka mun upp atriði í nýjustu kvikmynd stórleikarans og handritshöfundarins Will Ferrell. Eins og greint hefur verið frá mun myndin fjalla um Eurovision söngvakeppnina og mun bærinn okkar vera að hluta til sögusvið myndarinnar og sem slíkur leika stórt hlutverk í myndinni.
Lesa meira