Fara í efni

Fundargerðir stjórnar Húsavíkurstofu 2021-2022

Málsnúmer 202107017

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 367. fundur - 08.07.2021

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 1. fundar stjórnar Húsavíkurstofu frá 8. júní sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 381. fundur - 02.12.2021

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir stjórnar Húsavíkurstofu frá 7. september, 5. október og 2. nóvember 2021.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 388. fundur - 24.02.2022

Fyrir byggðarráði liggja til kynningar fundargerðir Húsavíkurstofu frá desember 2021, janúar og febrúar 2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 403. fundur - 11.08.2022

Fyrir byggðarráði liggja til kynningar fundargerðir Húsavíkurstofu frá maí og júní 2022. Einnig liggur fyrir fundargerð stjórnarfundar frá mars 2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 408. fundur - 06.10.2022

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 5. stjórnarfundar Húsavíkurstofu sem haldinn var þann 20. september 2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 415. fundur - 15.12.2022

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 7. fundar Húsavíkur frá 6. desember sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 418. fundur - 26.01.2023

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð Húsavíkurstofu frá 10. janúar 2023.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 424. fundur - 23.03.2023

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir Húsavíkurstofu frá 9. fundi haldinn 7. febrúar sl. og 10. fundar haldinn 7. mars sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 430. fundur - 25.05.2023

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir Húsavíkurstofu frá 25. apríl og 9. maí sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 436. fundur - 13.07.2023

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 4. fundar Húsavíkurstofu frá 9. maí sl.
Byggðarráð tekur heilshugar undir ályktun stjórnar Húsavíkurstofu um áhyggjur af samkeppnisrekstri í innanlandsflugi og fyrirsjáanlegri skertri þjónustu í sjúkraflugi á landsbyggðunum vegna skilmála útboðs sjúkraflugs.

Ályktun stjórnar:
Stjórn Húsavíkurstofu lýsir þungum áhyggjum af samkeppnisrekstri í innanlandsflugi og fyrirsjáanlegri skertri þjónustu í sjúkraflugi á landsbyggðunum vegna skilmála útboðs sjúkraflugs.
Undanfarin ár hefur Mýflug verið með tvær vélar í sjúkraflugi en samkvæmt útboði er gert ráð fyrir að rekstur sjúkraflugs sé framkvæmdur með einni vél og möguleika á að útvega aðra vél innan 105 mínútna.
Þetta þýðir skert öryggi í bráðaþjónustu á landsbyggðunum. Jafnframt er ljóst að rekstur félaganna Mýflugs og Eagle Air er í bráðri hættu með fyrirsjáanlegri skerðingu á þjónustu við ferðafólk í Mývatnssveit og flugi um Húsavíkurflugvöll sem skipt hefur miklu í atvinnuuppbyggingu og ferðaþjónustu svæðisins.

Byggðarráð Norðurþings - 439. fundur - 31.08.2023

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 5. fundar stjórnar Húsavíkurstofu en fundurinn var haldinn þriðjudaginn 29. ágúst sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 445. fundur - 26.10.2023

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 6. fundar stjórnar Húsavíkurstofu frá 10. október sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 451. fundur - 14.12.2023

Fyrir byggðarráði liggja til kynningar fundargerðir Húsavíkurstofu frá 7. fundi þann 6. nóvember og frá 8. fundi þann 28. nóvember 2023.
Byggðarráð vill árétta að lykillin að því að útsvarsgreiðslur launafólks í sveitarfélaginu skili sér til sveitasjóðs er gott samstarf við aðila atvinnulífsins og stéttarfélög um rétta lögheimilisskráningu.