Skoðanakönnun varðandi umferðarhraða á Raufarhöfn
Vegna áskorana frá íbúum á Raufarhöfn stendur Norðurþing nú fyrir könnun á meðal íbúa Raufarhafnar og nágrennis um hvort lækka eigi hámarkshraða úr 50 í 30 km/klst í þorpinu.
06.11.2024
Tilkynningar