Útboð – Reykjaheiðarvegur

Sveitarfélagið Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmdir við jarðvegsskipti, nýlagnir veitna, lagningu snjóbræðslu og malbikun við endurgerð á Reykjaheiðarvegi á Húsavík.
Lesa meira

Ráðhúsið á Raufarhöfn verður lokað fyrir hádegi á morgun

Ráðhúsið á Raufarhöfn verður lokað fyrir hádegi á morgun, föstudaginn 13.des. vegna rafmagnsleysis en skömmtun á rafmagn á sér stað á Raufarhöfn.
Lesa meira

Verður þú ein/n um jólin? / Are you alone for Christmas?

Verður þú ein/n um jólin? / Are you alone for Christmas? Ef svo er, þá langar Sveitarfélagið Norðurþing að bjóða þér í jólamat og fallega hátíðarstund á aðfangadagskvöld í Bjarnahúsi. If so, Norðurþing municipality wants to invite you for a Christmas dinner and a nice festive evening at Bjarnahús (next to the church) on Christmas Eve.
Lesa meira

Áhrif rafmagnsleysis á þjónustu stofnana Norðurþings á Húsavík.

Eins og margir hafa orðið varir við þá var ákveðið að engin kennsla yrði í Borgarhólsskóla í dag vegna þess hve óstöðugt rafmagnið er. Þetta hefur einnig áhrif á leikskólann Grænuvelli en þangað eru nemendur velkomnir en þó er mælst til þess að foreldrar hafi börn sín heima ef mögulegt er, þar sem ekki er hægt að elda mat á staðnum og því eingöngu boðið uppá spónamat í dag.
Lesa meira

Íþróttamannvirki á Húsavík lokuð vegna veðurs - UPPFÆRT!!!

Íþróttamannvirki á Húsavík og á Kópaskeri verða lokuð vegna veðurs miðvikudaginn 11.desember.
Lesa meira

Skrifstofur Norðurþings verða lokaðar miðvikudaginn 11. desember 2019

Ákveðið hefur verið að skrifstofur Norðurþings á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn verða lokaðar á morgun miðvikudaginn 11. desember vegna veðurs.
Lesa meira

Sorpmóttaka að Víðimóum lokuð í dag og á morgun

Sorpmóttaka að Víðimóum lokuð í dag og á morgun
Lesa meira

Starf í sundlaug Húsavíkur

Starf er laust til umsóknar í Sundlaug Húsavíkur.
Lesa meira

Fjárhagsáætlun Norðurþings 2020

Fjárhagsáætlun Norðurþings 2020 og þriggja ára áætlun 2021 - 2023 var samþykkt á 97. fundi Sveitarstjórnar Norðurþings þann 4. desember.
Lesa meira

“Hvernig sköpum við sterka liðheild” og “Sjálfstraust og jákvæðni”

Mánudaginn 18.nóvember s.l. mætti Jón Halldórsson til okkar frá Kvan og hélt tvo fyrirlestra. Annars vegar “Hvernig sköpum við sterka liðheild” sem var opinn fyrirlestur sem haldin var í Borgarhólsskóla.
Lesa meira