Vilt þú bjóða þig fram?

Norðurþing auglýsir eftir framboðum og tillögum um einstaklinga í hverfisráð Raufarhafnar, Öxarfjarðar, Kelduhverfis og Reykjahverfis. Gjaldgengir fulltrúar í hverfisráð eru allir einstaklingar 18 ára og eldri sem hafa lögheimili á nærsvæði viðkomandi hverfis í sveitarfélaginu.
Lesa meira

Gjöf til allra leikskóla á Íslandi

Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur færði nýverið leikskólum Norðurþings gjöf með námsefninu "Lærum og leikum með hljóðin" sem ætlað er að bæta framburð barna, auka orðaforða og undirbúa þau fyrir lestur og læsi almennt.
Lesa meira

Tæming á rotþróum á austursvæði sveitarfélagsins

Tæming á rotþróum á austursvæði sveitarfélagsins
Lesa meira

Tillaga að friðlýsingu háhitasvæðis Gjástykkis: 100 Gjástykki í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda

Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu háhitasvæðis Gjástykkis: 100 Gjástykki á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar (rammaáætlun), sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.
Lesa meira

Tilkynning frá RARIK

Vegna vinnu við landskerfið í nótt frá ca kl. 23:00 og fram eftir nóttu verða varavélar keyrðar á Raufarhöfn og Þórshöfn. Notendur ættu ekki að verða fyrir truflun vegna þessa. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690
Lesa meira

Opnun vatnsrennibrautar í Sundlaug Húsavíkur!

Vatnsrennibrautin í Sundlaug Húsavíkur verður opnuð fimmtudaginn 11.júlí kl. 16.00 Slegið verður upp sundlaugarpartí og nafn brautarinnar verður kynnt!
Lesa meira

Míla leggur ljósleiðara til heimila á Húsavík

Nú er Míla að hefjast handa við lagningu ljósleiðara Mílu til heimila á Húsavík. Í þessum fyrsta hluta verkefnisins er áætlað að tengja ljósleiðara til 325 heimila. Fyrstu heimilin verða tengd strax í júlí en önnur heimili verða tengd á fjórða ársfjórðungi þessa árs.
Lesa meira

Áminning vegna leyfisveitinga fyrir Mærudaga

Sveitarfélagið vill minna alla þá aðila sem hyggjast sækja um tímabundið leyfi til sölu veitinga á meðan á Mærudögum stendur að gera það strax.
Lesa meira

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings og nýju deiliskipulagi á Húsavíkurhöfða

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings og nýju deiliskipulagi á Húsavíkurhöfða
Lesa meira

Rafmagnsbilun á Raufarhöfn

Rafmagnsbilun á Raufarhöfn
Lesa meira