Fara í efni

Fundargerðir SSNE 2019 - 2020

Málsnúmer 202002015

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 315. fundur - 06.02.2020

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir 1. - 4. funda stjórnar SSNE frá desember 2019 og janúar 2020.
Undirritaðir leggja fram eftirfarandi bókun og tillögu:

Fundargerðir Eyþings / SSNE hafa því miður komið allt of seint fyrir byggðarráð Norðurþings og hafa ekki verið teknar fyrir nema samkvæmt beiðni. Undirritaðir hafa haft verulegar áhyggjur að starfsemi félagsins og þeirri óánægju sem virðist gæta í Norðurþingi og víðar vegna sameiningar atvinnuþróunarfélaganna í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu við SSNE. Á 17 mánuðum hafa fimm einstaklingar sinnt stöðu framkvæmdastjóra og sá sjötti tekur við innan tíðar. Er honum óskað velfarnaðar í starfi.

Undirritaðir leggja fram þá tillögu að byggðarráð Norðurþings boði formann og varaformann SSNE á næsta fund ráðsins. Þar sem samrunaáætlun verið kynnt með ítarlegum hætti sem og efnahagur félagsins, framtíðar rekstur þess og virkni höfðustöðva félagsins á Húsavík. Jafnframt er lagt til að fulltrúi Framsýnar í Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga og fulltrúi atvinnurekanda á svæðinu verði boðaðir á fundinn undir sama lið.

Bergur Elías Ágústsson, Kristján Friðrik Sigurðsson

Helena Eydís og Benóný Valur gera eftirfarandi breytingatillögu:

Lagt er til að stjórn Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga verði boðuð til fundar við byggðarráð Norðurþings undir sama lið.

Byggðarráð samþykkir breytingatillögu Helenu Eydísar og Benónýs Vals.

Fundargerðir SSNE lagðar fram til kynningar.


Byggðarráð Norðurþings - 317. fundur - 21.02.2020

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 5. fundar stjórnar SSNE frá 12. febrúar sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 319. fundur - 05.03.2020

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 6. fundar stjórnar SSNE frá 21. febrúar sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 321. fundur - 26.03.2020

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 7. fundar stjórnar SSNE frá 11. mars sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 325. fundur - 30.04.2020

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 8. fundar stjórnar SSNE frá 8. apríl sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 327. fundur - 14.05.2020

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 9. fundar stjórnar SSNE frá 6. maí sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 330. fundur - 11.06.2020

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 10. fundar stjórnar SSNE frá 2. júní sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 336. fundur - 20.08.2020

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fundargerð frá 11. fundi stjórnar SSNE.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 338. fundur - 10.09.2020

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 12. fundar stjórna SSNE frá 2. september sl.
Kristján Þór Magnússon vék af fundi kl. 12:25.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 340. fundur - 01.10.2020

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 13. fundar stjórnar SSNE frá 16. september sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 343. fundur - 29.10.2020

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir 14. og 15. fundar stjórnar SSNE frá 30. september og 14. október.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 346. fundur - 26.11.2020

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 17. fundar stjórnar SSNE frá 11. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 347. fundur - 10.12.2020

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 18. fundar stjórnar SSNE frá 25. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 348. fundur - 17.12.2020

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 19. fundar stjórnar SSNE frá 9. desember sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 350. fundur - 14.01.2021

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð aukaþings SSNE frá 11. desember sl.
Lagt fram til kynningar.