26.06.2020
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti í september á síðasta ári tillögu B-lista þess efnis að ár hvert, frá og með árinu 2020 yrði listamaður Norðurþings útnefndur á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní. Það er af því tilefni sem við erum hingað komin og er það mér mikill heiður að upplýsa ykkur um hvaða einstaklingur verður útnefndur, hér á eftir.
Lesa meira
26.06.2020
Vegna COVID-19 er aðsókn í Litluárvötn minni en reiknað var með og því er eigendum heimilt að nýta 10% af veiðidögum ársins án endurgjalds. Norðurþing hefur til ráðstöfunar 10 stangir til veiða í ánni í sumar og er íbúum Norðurþings boðið að senda inn ósk um veiðidaga í samræmi við bókun byggðarráðs í gær.
Lesa meira
25.06.2020
Ekki verður af opinberri sýningu myndarinnar "Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga" á vegum Norðurþings
Lesa meira
25.06.2020
Yfirlýsing frá sveitarstjórn Norðurþings vegna tilkynningar PCC BakkiSilicon hf um tímabundna stöðvun framleiðslu fyrirtækisins
Lesa meira
25.06.2020
Stjórnsýsluhús Norðurþings lokar klukkan 14:00 í dag
Lesa meira
24.06.2020
Á Íslandi er skyldutrygging á öllum húseignum og nemur vátryggingarfjárhæð brunabótamati eignarinnar. Það er því mikilvægt að brunabótamat eignarinnar endurspegli raunverulegt byggingarverð eignarinnar og innifeli viðbætur og endurbætur sem kunna að hafa verið gerðar á eigninni.
Lesa meira
23.06.2020
Í ljósi alvarleika Covid19 veirufaraldurs, sem geysað hefur á Íslandi og heimsbyggðinni s. l. mánuði hefur Yfirkjörstjórn Norðurþings ákveðið að gefa út eftirfarandi leiðbeiningar um sóttvarnir og tilheyrandi atriði sem gilda á kjörstöðum í Norðurþingi laugardaginn 27. júní 2020.
Lesa meira
18.06.2020
Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir sálfræðing, uppeldis- og menntunarfræðing eða iðjuþjálfa til að starfa innan Keldunnar
-Um framtíðarráðningu er að ræða.
Lesa meira
17.06.2020
Í ár mun Norðurþing senda út hátíðardagskrá hér á vef Norðurþings.
Lesa meira
16.06.2020
Norðurþing stendur fyrir fjölskylduratleik í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní. Við hvetjum fjölskyldur til þess að njóta samverunnar og fara í skemmtilegan ratleik saman.
Lesa meira