Ása Gísladóttir fagnar 50 ára starfsafmæli

Ása Gísladóttir náði þeim merka áfanga að eiga 50 ára starfsafmæli þann 2. janúar sl.
Lesa meira

Þrettándagleði á Húsavík

Við kveðjum jólin með brennu og flugeldasýningu við Skeiðavöll neðan Skjólbrekku 6. janúar kl. 18:00
Lesa meira

Nú er kominn tími á álestur!

Við minnum notendur sunnan Búðarár að skila inn álestri sem fyrst. Hægt er að skrá álestur hitaveitumæla á vefsvæðinu www.oh.is og velja þar „MÍNAR SÍÐUR“.
Lesa meira

Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir starfsmanni í blandað starf

Auglýst er eftir starfsmanni í 100% stöðu til að sinna fjölþættu og blönduðu starfi innan Grunnskóla Raufarhafnar í samstarfi við kennara og annað starfsfólk.
Lesa meira

Míla hefur lokið við að ljósleiðaravæða Húsavíkurbæ

Árið 2019 hófst verkefni Mílu við að ljósleiðaravæða heimili og fyrirtæki á Húsavík. Nú rúmum þremur árum hefur Míla lokið við að tengja síðustu heimilin í bænum á ljósleiðara og þar með geta íbúar Húsavíkur nýtt sér 1Gb/s tengingu.
Lesa meira

Samkomulag um kaup á björgunarbát undirritað.

Í gær skrifuðu Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri f.h. Norðurþings og Birgir Mikaelsson, formaður f.h. Björgunarsveitarinnar Garðars undir samkomulag vegna kaupa á nýjum björgunarbát fyrir sveitina.
Lesa meira

Kynningarfundur innkaupareglur, fjárhags- og framkvæmdaáætlun

Boðað er til kynningarfundar í fundarsal Stjórnsýsluhúss Norðurþings fimmtudaginn 5. janúar kl. 16:00.
Lesa meira

Ráðning í starf verkefnastjóra Græns iðngarðs á Bakka

Karen Mist Kristjánsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Græns iðngarðs á Bakka. Starfið er nýtt hjá Norðurþingi og Eimi og mun Karen hafa það hlutverk með höndum að leiða vinnu við uppbyggingu starfseminnar í anda nýsköpunar, loftlagsmála og orkuskipta.
Lesa meira

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmönnum í Miðjuna hæfingu.

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmönnum í Miðjuna hæfingu. Um er að ræða 80% stöðu, vinnutími frá 10:00 - 16:00
Lesa meira

Áramót í Norðurþingi

Hér má finna upplýsingar um brennur og flugeldasýningar í Norðurþingi á gamlársdag.
Lesa meira