03.01.2023
Ása Gísladóttir náði þeim merka áfanga að eiga 50 ára starfsafmæli þann 2. janúar sl.
Lesa meira
03.01.2023
Við kveðjum jólin með
brennu og flugeldasýningu
við Skeiðavöll neðan
Skjólbrekku 6. janúar kl. 18:00
Lesa meira
02.01.2023
Við minnum notendur sunnan Búðarár að skila inn álestri sem fyrst.
Hægt er að skrá álestur hitaveitumæla á vefsvæðinu www.oh.is og velja þar „MÍNAR SÍÐUR“.
Lesa meira
30.12.2022
Auglýst er eftir starfsmanni í 100% stöðu til að sinna fjölþættu og blönduðu starfi innan Grunnskóla Raufarhafnar í samstarfi við kennara og annað starfsfólk.
Lesa meira
30.12.2022
Árið 2019 hófst verkefni Mílu við að ljósleiðaravæða heimili og fyrirtæki á Húsavík. Nú rúmum þremur árum hefur Míla lokið við að tengja síðustu heimilin í bænum á ljósleiðara og þar með geta íbúar Húsavíkur nýtt sér 1Gb/s tengingu.
Lesa meira
29.12.2022
Í gær skrifuðu Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri f.h. Norðurþings og Birgir Mikaelsson, formaður f.h. Björgunarsveitarinnar Garðars undir samkomulag vegna kaupa á nýjum björgunarbát fyrir sveitina.
Lesa meira
29.12.2022
Boðað er til kynningarfundar í fundarsal Stjórnsýsluhúss Norðurþings
fimmtudaginn 5. janúar kl. 16:00.
Lesa meira
28.12.2022
Karen Mist Kristjánsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Græns iðngarðs á Bakka. Starfið er nýtt hjá Norðurþingi og Eimi og mun Karen hafa það hlutverk með höndum að leiða vinnu við uppbyggingu starfseminnar í anda nýsköpunar, loftlagsmála og orkuskipta.
Lesa meira
28.12.2022
Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmönnum í Miðjuna hæfingu.
Um er að ræða 80% stöðu, vinnutími frá 10:00 - 16:00
Lesa meira
23.12.2022
Hér má finna upplýsingar um brennur og flugeldasýningar í Norðurþingi á gamlársdag.
Lesa meira