Fara í efni

Dvalarheimili aldraðra - Hvammur, fundargerðir 2017

Málsnúmer 201702089

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 206. fundur - 23.02.2017

Fyrir byggðarráði liggja til kynningar fundargerðir DA frá 12. desember 2016 og frá 30. janúar 2017.
Fundargerðirnar eru lagðar fram.

Byggðarráð Norðurþings - 211. fundur - 06.04.2017

Fundargerð DA frá 29.3.2017 liggur frammi til kynningar sem og viljayfirlýsing og erindi til velferðarráðuneytis og heilbrigðisráðherra um framtíðarskipan hjúkrunarmála aðildarsveitarfélaga DA í samstarfi við ríkið.
Fundargerðin er lögð fram.

Byggðarráð Norðurþings - 214. fundur - 26.05.2017

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð stjórnar DA-Hvamms frá 23. maí sl. Einnig liggur fyrir byggðarráði fundargerð stjórnarfundar Leigufélagsins Hvamms og afgreiðsla lánanefndar Íbúðalánasjóðs frá 8. maí sl.
Fundargerðirnar eru lagðar fram.

Byggðarráð Norðurþings - 235. fundur - 24.11.2017

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fundargerð stjórnar Dvalarheimilis aldraðra frá 15.11.2017.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 236. fundur - 08.12.2017

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir stjórnar Dvalarheimilis aldraðra og Leigufélagsins Hvamms frá 6.12.2017
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð tilnefnir Óla Halldórsson sem fulltrúa á áætlaðan hluthafafund Leigufélagsins Hvamms og Jónas Einarsson til vara.

Byggðarráð Norðurþings - 257. fundur - 12.07.2018

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð stjórnarfundar Dvalarheimilis aldraðra Húsavík sf. frá 4. júlí s.l.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 269. fundur - 24.10.2018

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fundargerð 2. stjórnarfundar stjórnar DA frá 9. október 2018.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 272. fundur - 15.11.2018

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð stjórnar Dvalarheimilis aldraðra á Húsavík frá 14. nóvember.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 276. fundur - 20.12.2018

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð stjórnar Dvalarheimilis aldraðra á Húsavík frá 18. desember. Þar var til umræðu samningur ríkisins við aðildarsveitarfélög DA um uppbyggingu nýs hjúkrunarheimilis á Húsavík.
Byggðarráð ítrekar mikilvægi verkefnisins og hvetur aðila til að ganga sem fyrst frá samningum, eining er um verkefnið hjá sveitarfélaginu Norðurþingi.