Norðurþing auglýsir eftir verktaka til að sinna dýraeftirliti
Norðurþing auglýsir eftir áhugasömum verktaka til að taka að sér dýraeftirlit í Norðurþingi samkvæmt samþykkt sveitarfélagsins um hunda- og kattahald og samþykkt um fiðurfé.
23.01.2025
Tilkynningar