Fara í efni

Fundargerðir SSNE 2022

Málsnúmer 202201054

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 385. fundur - 27.01.2022

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 33. fundar stjórnar SSNE frá 12. janúar 2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 387. fundur - 10.02.2022

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 34. fundar stjórnar SSNE frá 28. janúar 2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 388. fundur - 24.02.2022

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fundargerð 35. fundar frá 09.02.2022.
Byggðarráð tekur undir bókun SSNE um að brýnt sé að endurskoða fjármögnun málaflokks fatlaðra hjá sveitarfélögum og að nægilegt fjármagn verði tryggt af hálfu ríkisvaldsins.

Byggðarráð Norðurþings - 391. fundur - 17.03.2022

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fundargerð 36. fundar stjórnar SSNE frá 09.03.2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 396. fundur - 12.05.2022

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 37. fundar stjórnar SSNE frá 27.04.2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 399. fundur - 23.06.2022

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 38. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra haldinn í fjarfundi 8. júní 2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 405. fundur - 01.09.2022

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 39. fundar stjórnar SSNE, Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra haldinn á Akureyri 17. ágúst 2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 407. fundur - 22.09.2022

Fyrir fundinum liggur til kynningar fundargerð 40. fundar stjórnar SSNE sem haldinn var 7. september 2022 í fjarfundi.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 411. fundur - 03.11.2022

Fyrir byggðarráði liggja til kynningar fundargerðir funda nr. 41 og nr. 42, ásamt 2. fundi fagráðs umhverfismála frá SSNE.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 413. fundur - 17.11.2022

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 43. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra haldinn miðvikudaginn 2. nóvember 2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 415. fundur - 15.12.2022

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 44. fundar SSNE frá 16. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 416. fundur - 05.01.2023

Fyrir byggðarráði liggur fundarferð 45. fundar SSNE frá 9. desember sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 419. fundur - 02.02.2023

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 45. fundar SSNE frá 9. desember sl.
Lagt fram til kynningar.