Laus staða ráðgjafa í málefnum barna og fjölskyldna
Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir ráðgjafa í málefnum barna- og fjölskyldna. Um er að ræða 50 % stöðu og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1. október 2025.
12.08.2025
Störf í boði