Fara í efni
Námsstefna almannavarnanefndar á Húsavík

Námsstefna almannavarnanefndar á Húsavík

Um helgina var haldin námsstefna almannavarnanefndarinnar í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.
14.03.2024
Tilkynningar
Áhættu- og áfallaþolsgreining fyrir sveitarfélagið Norðurþing

Áhættu- og áfallaþolsgreining fyrir sveitarfélagið Norðurþing

Skýrsla slökkviliðsstjóra um greiningu á áhættu og áfallaþoli sveitarfélagsins Norðurþings var samþykkt í sveitarstjórn 22. febrúar sl.
13.03.2024
Tilkynningar
Ráðning skólastjóra og umsjónarkennara við Grunnskóla Raufarhafnar

Ráðning skólastjóra og umsjónarkennara við Grunnskóla Raufarhafnar

Ráðið hefur verið í stöðu skólastjóra og kennara við Grunnskólann á Raufarhöfn
13.03.2024
Tilkynningar
Hraðíslenska - Speed Icelandic 16. mars

Hraðíslenska - Speed Icelandic 16. mars

Join us at Language Café next saturday, 16th of March, at Húsavík library.  Time: 11:00 - 13:00
12.03.2024
Tilkynningar
Ný vefsíða Græns iðngarðs á Bakka og þróunarfélag um starfsemina

Ný vefsíða Græns iðngarðs á Bakka og þróunarfélag um starfsemina

Ný vefsíða Græns iðngarðs á Bakka, hefur litið dagsins ljós.
12.03.2024
Tilkynningar
Mynd: Unsplash /AB

Hunda-og kattaeigendur athugið

Á næstu vikum verður sendur út reikningur til þeirra sem eru með skráða hunda og/eða ketti hjá Norðurþingi
11.03.2024
Tilkynningar

Laus staða ráðgjafa í félagsþjónustu

Norðurþing auglýsir eftir ráðgjafa til starfa hjá félagsþjónustu Norðurþings. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Gert er ráð fyrir að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst.
29.02.2024
Tilkynningar

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmönnum í Miðjuna hæfingu

Miðjan er hæfing, dagþjónusta og geðræktarstöð sem hefur það að markmiði að efla alhliða þroska og sjálfstæði einstaklings og viðhalda og auka færni einstaklingsins. 
29.02.2024
Tilkynningar
Aðalgeir Sævar Óskarsson

Ráðið hefur verið í starf verkefnastjóra stafrænnar þróunar

Aðalgeir Sævar Óskarsson hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra stafrænnar þróunar Norðurþings.
28.02.2024
Tilkynningar
Sumarfrístund í Borginni 2024

Sumarfrístund í Borginni 2024

Í sumar verður boðið upp á dagþjónustu fyrir börn og ungmenni á aldrinum 10-18 ára með fjölþættar stuðningsþarfir (einnig börn sem hafa lokið 4. bekk).
26.02.2024
Tilkynningar
Þjónustukönnun Norðurþings 2023

Þjónustukönnun Norðurþings 2023

Sveitarstjórn hefur tekið fyrir niðurstöður Gallup úr þjónustukönnun Norðurþings 2023. Niðurstöður má sjá á vef Norðurþings
26.02.2024
Tilkynningar
Dóra Hrund

Ráðið hefur verið í stöðu forstöðumanns í Vík

Ráðningu í starf forstöðumanns í Vík er nú lokið og hefur Dóra Hrund Gunnarsdóttir verið ráðin í starfið.  
21.02.2024
Tilkynningar