Laus störf - Sundlaug Húsavíkur

Sundlaug Húsavíkur

auglýsir eftir konu í framtíðarstarf eða sumarafleysingar.

Konur (18 ára og eldri) vantar strax í framtíðarstarf eða sumarafleysingar .

Um vaktavinnu er að ræða og 100% starfshlutfall.

Gerð er krafa um:

Gott heilsufar

Sjálfstæð vinnubrögð

Lipurð í samskiptum

Nánari upplýsingar gefur

Trausti Ólafsson í síma 669-8432