Heillandi leiksýning: Orri óstöðvandi og Magga Messi skemmtu grunnskólanemendum
Þann 21. maí 2025 nutu nemendur á miðstigi grunnskóla þess heiðurs að fá að sjá nýja leiksýningu byggða á vinsælum barnabókum Bjarna Fritzson, „Ævintýri Orra óstöðvandi og Möggu Messi“. Tvær sýningar fóru fram í samkomuhúsinu á Húsavík, og alls tóku um 170 nemendur og fylgdarfólk þátt í viðburðinum – frá Borgarhólsskóla á Húsavík og þremur skólum úr sveitarfélaginu Þingeyjarsveit.
22.05.2025
Fréttir