Fara í efni
Öskudagur á Húsavík áður fyrr. Mynd úr safni Sigurðar Gunnarssonar fyrrv. skólastjóra á Húsavík. Árt…

Öskudagur í Norðurþingi 2025

Við viljum bjóða alla krakka velkomna til okkar til þess að syngja og fá að launum sælgæti.
04.03.2025
Tilkynningar
Lista- og menningarsjóður

Lista- og menningarsjóður

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki í lista- og menningarsjóð.
04.03.2025
Tilkynningar

Útboð á hirðu úrgangs í Norðurþingi og Tjörneshreppi

Kvöðull ehf, óskar fyrir hönd Norðurþings eftir tilboðum í hirðu og meðhöndlun úrgangs samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða útboð sem er skipt í aðskilda þjónustuþætti eins og skilgreindir eru í útboðslýsingu.
03.03.2025
Tilkynningar
Útboð á framkvæmdum við viðbyggingu Borgarhólsskóla á Húsavík

Útboð á framkvæmdum við viðbyggingu Borgarhólsskóla á Húsavík

Norðurþing óskar eftir tilboðum í byggingu viðbyggingar við grunnskólann á Húsavík, Borgarhólsskóla.
03.03.2025
Tilkynningar
Sumarstörf í Norðurþingi 2025

Sumarstörf í Norðurþingi 2025

Norðurþing auglýsir fjölbreytt og skemmtileg sumarstörf laus til umsóknar.
26.02.2025
Tilkynningar
151. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

151. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 151. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 13:00 á Slökkvistöð Húsavíkur, Norðurgarði 5.
25.02.2025
Tilkynningar
Upplýsingar frá Höfnum Norðurþings

Upplýsingar frá Höfnum Norðurþings

Hafnir Norðurþings hafa útbúið upplýsingar um Húsavíkur höfn sem send verður á öll skemmtiferðaskip og þeirra þjónustuaðila sem hingað koma. Um er að ræða einblöðung með svörum við helstu spurningum sem við höfum fengið og fáum á hverju ári.
25.02.2025
Tilkynningar
Dagur tónlistarskólans

Dagur tónlistarskólans

Dagur tónlistarskólans verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 22. febrúar nk.
18.02.2025
Tilkynningar
Laus störf í Borgarhólsskóla

Laus störf í Borgarhólsskóla

Borgarhólsskóli auglýsir lausar stöður. 
17.02.2025
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Mærudagar: Uppfærð dagsetning!

Mærudagar 2025 munu fara fram á hefðbundunum tíma eða síðustu helgina í júlí (25. – 27.07.2025.)
10.02.2025
Tilkynningar
Menningarspjall á Gamla Bauk

Menningarspjall á Gamla Bauk

Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum. Menningarspjallið fer alltaf fram þriðja fimmtudag í mánuði. Næsta menningarspjall verður 20. febrúar kl. 12:00 á veitingastaðnum Gamla Bauk.
10.02.2025
Tilkynningar
The multicultural representative of Norðurþing in Borgarhólsskóli - Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhó…

The multicultural representative of Norðurþing in Borgarhólsskóli - Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla

Fjölmenningarfulltrúi sveitarfélagsins Norðurþings, Nele Marie Beitelstein, mætir í Grunnskólann/ Borgarhólskóla á Húsavík til fundar annan fimmtudag í mánuði frá 14:00 – 15:00.
06.02.2025
Tilkynningar