Kvöðull ehf, óskar fyrir hönd Norðurþings eftir tilboðum í hirðu og meðhöndlun úrgangs samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða útboð sem er skipt í aðskilda þjónustuþætti eins og skilgreindir eru í útboðslýsingu.
Hafnir Norðurþings hafa útbúið upplýsingar um Húsavíkur höfn sem send verður á öll skemmtiferðaskip og þeirra þjónustuaðila sem hingað koma. Um er að ræða einblöðung með svörum við helstu spurningum sem við höfum fengið og fáum á hverju ári.
Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum.
Menningarspjallið fer alltaf fram þriðja fimmtudag í mánuði.
Næsta menningarspjall verður 20. febrúar kl. 12:00 á veitingastaðnum Gamla Bauk.
Fjölmenningarfulltrúi sveitarfélagsins Norðurþings, Nele Marie Beitelstein, mætir í Grunnskólann/ Borgarhólskóla á Húsavík til fundar annan fimmtudag í mánuði frá 14:00 – 15:00.