08.05.2023
Á vefsíðu Norðurþings má alltaf finna nýjustu upplýsingar um lausar lóðir í sveitarfélaginu.
Lesa meira
05.05.2023
Rafmagnslaust verður í Kelduhverfi austur að Ferjubakka 04.05.2023 frá kl 21:00 til kl 22:00 vegna vinnu í háspennukerfi. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa meira
02.05.2023
Norðurþing auglýsir eftir sumarstarfsfólki við sundlaugina í Lundi í Öxarfirði
Lesa meira
02.05.2023
Leitað er að fjölhæfum kennara sem hefur metnað og býr yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi og framsækið skólastarf í samvinnu við skólastjóra, foreldra og nemendur.
Lesa meira
28.04.2023
Stóri plokkdagurinn verður haldin sunnudaginn 30. apríl næst komandi og það verður í sjötta sinn sem dagurinn er haldin hátíðlegur.
Lesa meira
21.04.2023
Megin viðfangsefni þjónustunnar er að styrkja skóla og starfsemi þeirra með ráðgjöf og stuðningi við þróun skólastarfs, kennslu- og nemendaráðgjöf, skimunum, greiningum, og eftirfylgni.
Lesa meira
21.04.2023
Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur ohf. árið 2023 vegna rekstrarársins 2022 verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl nk. klukkan: 13:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings, Ketilsbraut 7-9 á Húsavík.
Lesa meira
20.04.2023
Upp er runninn sumardagurinn fyrsti, bjartur og fagur hér í Norðurþingi. Vorið er mætt á svæðið og því er vel fagnað. Íbúar kveðja viðburðaríkan vetur sem var afar mildur og góður.
Lesa meira
19.04.2023
Fullt starf skólastjóra samrekins leik- og grunnskóla Raufarhafnar er laust til umsóknar.
Lesa meira