Fara í efni
mynd: vefsíða unsplash

Starfsmaður félagsstarfs aldraðra á Húsavík - Hreyfing, sköpun, fræðsla og lífsgleði

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir öflugum og skapandi starfsmanni í félagsstarf aldraðra. Starfsmaðurinn vinnur í samstarfi við Félag eldri borgara á Húsavík með öflugt félagsstarf og mun starfið fara fram í húsnæði félagsins, Hlyn á Húsavík
04.06.2025
Tilkynningar
Sundlaugin á Húsavík lokuð vegna viðhalds

Sundlaugin á Húsavík lokuð vegna viðhalds

Sundlaugin á Húsavík er lokuð þessa viku vegna viðhalds. Vonast er til þess að hefðbundin opnun hefjist næsta laugardag 7. júní 
02.06.2025
Tilkynningar
Sumarlestur: Kópasker - Vertu með!

Sumarlestur: Kópasker - Vertu með!

Lestrarsprettur Lindu landnámshænu er hafinn ! Skemmtileg lestrarkeppni fyrir krakka , lesið 15 mín á dag og ferðist með Lindu til ævintýralanda.
30.05.2025
Tilkynningar
Mynd: unsplash/ZI

Sumaropnun bókasafna í Norðurþingi

Hér má finna opnunartíma bókasafna í sumar.
30.05.2025
Tilkynningar
Húsavík: Sumarlestur - vertu með!

Húsavík: Sumarlestur - vertu með!

Sumarlestur er fyrir öll börn á grunnskólaaldri og ekki síst þau sem eru að læra að lesa. Sumarlestur hefur það að markmiði að hvetja til lesturs í sumarfríi skólanna og þannig viðhalda og auka við þá lestrarfærni sem börnin hafa öðlast yfir veturinn.
30.05.2025
Tilkynningar
Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið í sumar

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið í sumar

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið dagana 18.–22. júní 2025. Öll sveitarfélög á Norðurlandi eystra standa að hátíðinni og stefnt er að því að viðburðir fari fram sem víðast í öllum landshlutanum. Hvernig getur þú tekið þátt í hátíðinni?
30.05.2025
Tilkynningar

Laus staða ráðgjafa í félagsþjónustu

Norðurþing auglýsir eftir ráðgjafa til starfa hjá félagsþjónustu Norðurþings. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Gert er ráð fyrir að viðkomandi geti hafið störf 5. ágúst 2025.
27.05.2025
Tilkynningar
Framkvæmdir á PCC vellinum

Framkvæmdir á PCC vellinum

Nú eru að hefjast framkvæmdir á gervisgrasi á PCC vellinum á Húsavík og því verður óheimilt að nota völlinn og gönguleið í kring á meðan framkvæmdum stendur.
23.05.2025
Tilkynningar
Heillandi leiksýning: Orri óstöðvandi og Magga Messi skemmtu grunnskólanemendum

Heillandi leiksýning: Orri óstöðvandi og Magga Messi skemmtu grunnskólanemendum

Þann 21. maí 2025 nutu nemendur á miðstigi grunnskóla þess heiðurs að fá að sjá nýja leiksýningu byggða á vinsælum barnabókum Bjarna Fritzson, „Ævintýri Orra óstöðvandi og Möggu Messi“. Tvær sýningar fóru fram í samkomuhúsinu á Húsavík, og alls tóku um 170 nemendur og fylgdarfólk þátt í viðburðinum – frá Borgarhólsskóla á Húsavík og þremur skólum úr sveitarfélaginu Þingeyjarsveit.
22.05.2025
Fréttir
Alzheimersamtökin með fræðslu á Húsavík

Alzheimersamtökin með fræðslu á Húsavík

Alzheimersamtökin halda reglulega fræðsluerindi víðsvegar um landið, þar sem þau kynna starfsemi samtakanna og veita fræðslu um heilabilun og samskipti. Eitt af meginmarkmiðunum er að auka þekkingu og dýpka skilning á þeim áskorunum sem einstaklingar með heilabilun og aðstandendur þeirra standa frammi fyrir. Mánudaginn 2. júní kl. 17:00  verður fræðslufundur í Hlyn, húsnæði félags eldri borgara á Húsavík. 
22.05.2025
Á döfinni
Norðurþing og Carbfix undirrita viljayfirlýsingu

Norðurþing og Carbfix undirrita viljayfirlýsingu

Sveitarfélagið Norðurþing og Carbfix hf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf varðandi uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis til móttöku, niðurdælingar og bindingar CO2. Aðilar að viljayfirlýsingunni eru sveitarfélagið Norðurþing, Hafnasjóður Norðurþings, Orkuveita Húsavíkur ohf., og Carbfix hf. og Coda Terminal hf.
21.05.2025
Fréttir
Soffía Gísladóttir, Dómhildur Antonsdóttir og Nele Marie Beitelstein

Áttu þjóðbúning uppi í skáp?

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní nálgast og gestir frá vinabæ Húsavíkur, Karlskoga í Svíþjóð, stefna á að heimsækja okkur þann dag. Að því tilefni viljum við hvetja þau sem eiga þjóðbúninga að koma þeim í notkun þennan dag, hvort sem er að skarta þeim sjálf eða finna niðja sem getur klæðst búningnum á hátíðarhöldunum þennan dag.
21.05.2025
Tilkynningar