Tillaga að breytingu á starfsleyfi - Röndin á Kópaskeri
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. (áður Rifós hf.), Röndinn á Kópaskeri. Um er að ræða aukningu á umfangi úr allt að 400 tonna lífmassa í allt að 2.700 tonna lífmassa á hverjum tíma.
10.10.2023
Tilkynningar