02.03.2023
Norðurþing óskar eftir að ráða öflugan leiðtoga í starf sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs sveitarfélagsins. Undir sviðið falla m.a. yfirstjórn umhverfismála, framkvæmda, eigna- og tækjasjóðs og þjónustumiðstöðva.
Lesa meira
02.03.2023
Á fundi byggðarráðs Norðurþings þann 23. febrúar sl. samþykkti ráðið að styrkja Sóknarnefnd Húsavíkurkirkju um allt að 5 milljónir króna á árinu 2023 vegna framkvæmda á lóð við kirkjuna sem fyrirhugað er að hefjist nú í vor.
Lesa meira
28.02.2023
Skíðaganga hefur átt vaxandi vinsældum að fagna undanfarin ár.
Hægt er að búa til gönguspor með tiltölulega einföldum útbúnaði og hefur verið troðið gönguspor við Kópasker þegar aðstæður leyfa undanfarin ár. Kristján Halldórsson hefur séð um að leggja gönguspor í sínum frítíma rétt utan við Kópasker og hafa margir notið góðs af því.
Lesa meira
22.02.2023
Norðurþing og Völsungur hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning.
Lesa meira
21.02.2023
Það geta margir verið sammála um að öskudagurinn sé einn af hápunktum ársins!
Við viljum bjóða krakka velkomna til okkar til þess að syngja og fá að launum sælgæti.
Lesa meira
17.02.2023
Á morgun laugardaginn 18. febrúar, mun slökkviliðið halda æfingu við gamla golfskálann.
Lesa meira
15.02.2023
Gallup vann könnun fyrir Norðurþing og hér má finna niðurstöður hennar.
Lesa meira
15.02.2023
Undirbúningur sumarfrístundar á Húsavík er í fullum gangi.
Starfið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár.
Lesa meira
15.02.2023
Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í heimaþjónustu á austursvæði Norðurþings
Lesa meira
14.02.2023
Íslenska gámafélagið og Norðurþing biðla til íbúa að huga betur að flokkun heimilissorps.
Lesa meira