Fara í efni

Fréttir

Íþróttavika Evrópu í Norðurþingi

Íþróttavika Evrópu í Norðurþingi

Nú í byrjun vikunnar er að hefjast Íþróttavika Evrópu sem stendur frá 23-30. september 2025 í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands heldur utan um verkefnið á Íslandi með stuðningi Evrópusambandsins.
21.09.2025
Fréttir
Sorpmóttaka í Víðimóum er lokuð í dag vegna veðurs

Sorpmóttaka í Víðimóum er lokuð í dag vegna veðurs

Kæru íbúar, vegna veðurs er sorpmóttakan í Víðimóum lokuð í dag, föstudaginn 26. september.
26.09.2025
Tilkynningar
Yfirlitsmynd af leikvellinum

Framkvæmd við nýjan leikvöll á Húsavík

Nú eru hafnar framkvæmdir við uppsetningu á  nýjum leikvelli í Breiðulág sem fær nafnið Hólaravöllur. Á leikvellinum verða rólur, niðurgrafin trampolín, gormatæki, skip með tveimur rennibrautum ásamt klifurvegg og fleiri leikjum. Einnig verður ærslabelgur á leikvellinum. Lagður verður göngustígur að leikvelli ásamt hraðahindrun og upplýstri gangbraut yfir Langholt.
24.09.2025
Tilkynningar
Tilkynning til íbúa – Veglokun vegna framkvæmda

Tilkynning til íbúa – Veglokun vegna framkvæmda

Norðurþing tilkynnir að vegna framkvæmda við uppsetningu hraðahindrunar og göngubrautar verður lokað fyrir umferð um Langholt á milli gatnamóta Langholt – Stekkjarholt og við gatnamót Langholt –Lágholt-Lyngholt. Sjá mynd.
22.09.2025
Tilkynningar
Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030, Stórhóll – Hjarðarholt og deiliskipulags s…

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030, Stórhóll – Hjarðarholt og deiliskipulags sama svæðis

Sveitastjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 21.8.2025 að kynna tillögu að breytingu aðalskipulags Stórshóls – Hjarðarholts á Húsavík, skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings samþykkti á fundi sínum 1.7.2025 að auglýsa breytingu deiliskipulags Stórhóls – Hjarðarholts á Húsavík, skv. 2. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
22.09.2025
Tilkynningar
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til kl. 12:00 þann 22. október.
18.09.2025
Tilkynningar
Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla

Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla

Fjölmenningarfulltrúi sveitarfélagsins Norðurþings, Ólöf Rún Pétursdóttir, mætir í Grunnskólann/ Borgarhólskóla á Húsavík til fundar þann 25. september frá 14:00 – 15:00.
18.09.2025
Tilkynningar
Listamaður Norðurþings færir bókasöfnum listaverk

Listamaður Norðurþings færir bókasöfnum listaverk

Ingunn St. Svavarsdóttir, betur þekkt sem YST, er Listamaður Norðurþings 2025 en á dögunum gaf hún bókasöfnum sveitarfélagsins listaverk.
17.09.2025
Fréttir
Barátta sveitarstjórnar Norðurþings fyrir auknum byggðakvóta til Raufarhafnar

Barátta sveitarstjórnar Norðurþings fyrir auknum byggðakvóta til Raufarhafnar

Sveitarstjórn Norðurþings hefur á undanförnum árum barist fyrir auknum byggðakvóta og sértækum byggðakvóta til Raufarhafnar. Bókanir þess efnis hafa reglulega verið sendar til þingmanna, ráðherra og Byggðastofnunar.
16.09.2025
Tilkynningar
Lista- og menningarsjóður

Lista- og menningarsjóður

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki í lista- og menningarsjóð.
10.09.2025
Tilkynningar
Ársskýrsla Skólaþjónustu Norðurþings og starfsáætlun 2025-26

Ársskýrsla Skólaþjónustu Norðurþings og starfsáætlun 2025-26

Ársskýrsla 2024-25 er komin út ásamt starfsáætlun 2025-26
10.09.2025
Tilkynningar
156. fundur sveitarstjórnar

156. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 156. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 11. september nk. kl. 13:00 í Vallahúsinu, Auðbrekku 3 á Húsavík
09.09.2025
Tilkynningar