Könnun meðal fyrirtækja - áhrif rekstrarstöðvunar PCC
Rekstrarstöðvun PCC á Bakka hefur víðtæk áhrif í samfélaginu á Húsavík og nágrenni. Á það við um starfsfólk fyrirtækisins, viðskiptaaðila þess og sveitarfélagið.
Í ljósi þess vill sveitarfélagið Norðurþing reyna að meta umfang þessara áhrifa og kanna möguleg viðbrögð fyrirtækja, m.a. til að meta hvernig best sé að bregðast við ástandinu.
08.10.2025
Tilkynningar