Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir sálfræðing, uppeldis- og menntunarfræðing eða iðjuþjálfa til að starfa innan Keldunnar

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir sálfræðing, uppeldis- og menntunarfræðing eða iðjuþjálfa til að starfa innan Keldunnar -Um framtíðarráðningu er að ræða.
Lesa meira

Útsending þjóðhátíðardagskráar Norðurþings

Í ár mun Norðurþing senda út hátíðardagskrá hér á vef Norðurþings.
Lesa meira

Fjölskylduratleikur 17. júní

Norðurþing stendur fyrir fjölskylduratleik í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní. Við hvetjum fjölskyldur til þess að njóta samverunnar og fara í skemmtilegan ratleik saman.
Lesa meira

Félagsmiðstöðin Tún á Húsavík auglýsir eftir starfsfólki í vaktarvinnu á kvöldin.

Félagsmiðstöðin Tún á Húsavík auglýsir eftir starfsfólki í vaktarvinnu á kvöldin. Unnið er með ungmennum á aldursbilinu 10-16 ára. Vinnutími getur verið breytilegur en fer að mestu leyti fram eftir kl. 17:00 að frátöldum ferðum sem farnar eru á vegum félagsmiðstöðvarinnar.
Lesa meira

Lausar kennarastöður við Öxarfjarðarskóla, Norðurþingi.

Öxarfjarðarskóli leitar eftir umsækjendum í 50% stöðu Íslenskukennara, 50% stöðu íþróttakennara og leikskólakennara við aðra leikskóladeild skólans
Lesa meira

Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir grunn- og leikskólakennurum

Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli með alls 16 nemendur á leik- og grunnskólastigi og nýtur mikils stuðnings frá samfélaginu. Áhersla er lögð á samvinnu, virðingu, sveigjanleika og jákvæðni. Skólinn er í samstarfi við Öxarfjarðarskóla þar sem nemendur sækja kennslu í list- og verkgreinum, íþróttum og sundi auk tónmenntar og tónlistarkennslu einu sinni í viku. Skólinn starfar í anda uppeldisstefnu Jákvæðs aga.
Lesa meira

Skjálfandamót HFA og Völsungs 2020

Búast má við aukinni umferð hjólreiðamanna í sveitarfélaginu laugardaginn 20.júní en þá standa Hjólreiðafélag Akureyrar og Völsungur að stigamóti í götuhjólreiðum
Lesa meira

104. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 104. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings sem verður haldinn í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings, þriðjudaginn 16. júní 2020 og hefst kl. 16:15.
Lesa meira

Nammi - hlaðvarp

Verkefnið "NAMMI" er sería 6 þátta, sem hver um sig á sér stað á ólíkum stöðum á norðausturhorninu, með aðal áherslu á Húsavík og Norðurþing.
Lesa meira

Matarvagn Evu Laufeyjar á Húsavík

Eva Laufey kemur til Húsavíkur föstudaginn, 19. júní nk. með matarvagninn sinn og verður á hafnarstéttinni. Norðurþing vill hvetja matvælaframleiðendur í þingeyjarsýslu að mæta með sína vöru og kynna fyrir gesti og gangandi.
Lesa meira