108. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

108. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
Lesa meira

Ratsjáin - verkfæri í ferðaþjónustu

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðausturlandi (SSNE) í samvinnu við fleiri, bjóða nú fyrirtækjum á sínu starfssvæði að taka þátt í Ratsjánni.
Lesa meira

Eldklár - brunavarnaátak HMS

Eldklár er átak á vegum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem hefur það að markmiði að fræða Ísland eins og það leggur sig um brunavarnir.
Lesa meira

Verði ljós í Norðurþingi 1.desember

Samkomutakmarkanir hafa áhrif á líf okkar þessa dagana með einum eða öðrum hætti. Jólatréssamkomur eru fastur liður víða um land og vandséð hvernig hægt er að framkvæma þær með hefðbundnum hætti þetta árið. En á tímum sem þessum eru allir lausnamiðaðir og sköpunargáfa mannfólksins brýst fram í okkur með það fyrir augum að þjappa okkur saman og gera þessa litlu hluti sem gera samfélög að þeim samheldnu einingum sem þau eru.
Lesa meira

Jólatré á Húsavík

Vegna fárra tilnefninga vegba jólatrés Húsavíkur hefur verið ákveðið að velja tré úr skógrækt Húsavíkur í ár.
Lesa meira

Húsavíkurgjafabréf

Húsavíkurstofa hefur ákveðið að endurvekja Húsavíkurgjafabréfin með því markmiði að efla verslun á svæðinu.
Lesa meira

Lokað fyrir kalt vatn á Stórhól

Lokað fyrir kalt vatn á Stórhól á Húsavík nk. föstudag kl. 10.00. Framkvæmdum á að ljúka fyrir hádegi samdægurs.
Lesa meira

Piss, kúkur og klósettpappír

Verkefnið „bara piss, kúk og klósettpappír í klósettið“ er samvinnuverkefni Umhverfisstofnunar og Samorku í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og heilbrigðisnefnda á landinu og er markmið þess að draga úr rusli í fráveitu og þar með álagi á umhverfið okkar.
Lesa meira

Reglur íþróttamannvirkja vegna covid-19

Miðvikudaginn 18.nóvember tóku í gildi nýjar reglur varðandi takmarkanir á skólastarfi og annarri starfsemi barna og ungmenna. Helstu breytingar frá fyrri reglugerð eru eftirfarandi:
Lesa meira

Miðjan - Hæfing lokuð á milli jóla og nýárs.

Við viljum minna á að Miðjan-Hæfing verður lokuð milli jóla og nýjaárs þ.e. dagana 28., 29. og 30. desember 2020.
Lesa meira