Íþróttavika Evrópu í Norðurþingi
Nú í byrjun vikunnar er að hefjast Íþróttavika Evrópu sem stendur frá 23-30. september 2025 í yfir 30 Evrópulöndum.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands heldur utan um verkefnið á Íslandi með stuðningi Evrópusambandsins.
21.09.2025
Fréttir