Íbúafundur um sorpmál 28. mars sl.

Þann 28. mars var haldinn íbúafundur á Fosshótel um nýtt samræmt flokkunarkerfi fyrir íbúa á Húsavík og í Reykjahverfi. Á fundinum voru kynntar breytingar á lögum um meðhöndlun úrgangs og hvað þær breytingar þýða.
Lesa meira

Tillaga að breytingu Aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 vegna vatnstökuhola á Röndinni og tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir fiskeldisstöðina Röndina á Kópaskeri

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 16. mars 2023 að auglýsa tillögur að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 skv. 1. mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og breytingu á deiliskipulagi fyrir fiskeldisstöðina Röndina á Kópaskeri skv. 1. mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Ráðning í starf sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs hjá Norðurþingi

Starf sviðsstjóra var auglýst þann 2. mars s.l. og var umsóknarfrestur um starfið til og með 16. mars. Alls voru átta umsækjendur um starfið. Ráðgjafi hjá Mögnum, Sigríður Ólafsdóttir hafði umsjón með ráðningarferlinu.
Lesa meira

Laust starf í sundlaug Húsavíkur

Laust er til umsóknar starf kvenkyns sundlaugarvarðar í sundlaug Húsavíkur Um er að ræða 100% starf og er unnið á vöktum.
Lesa meira

Sorphirða fellur niður á Húsavík í dag

Vegna innra skipulags fellur sorphriða niður á Húsavík í dag
Lesa meira

Auglýst er eftir deildarstjóra á leikskóladeild Öxarfjarðarskóla

Auglýst er eftir deildarstjóra á leikskóladeild Öxarfjarðarskóla Öxarfjarðarskóli sem er samrekinn leik- og grunnskóli í Lundi Öxarfirði, óskar eftir að ráða deildarstjóra við leikskóladeildina í Lundi frá og með 1.ágúst næstkomandi. Skólinn er í fallegu umhverfi með náttúrulegum gróðri sem leikskólinn nýtir mikið til útivistar.
Lesa meira

Heimsókn frá Bandalagi íslenskra skáta

Lesa meira

Kynning á tillögu að deiliskipulagi skólasvæðis á Húsavík í Norðurþingi

Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings hefur ákveðið að kynna tillögu að deiliskipulagi fyrir skólasvæðið á Húsavík.
Lesa meira

Íbúafundur um samræmt flokkunarkerfi

Norðurþing er að hefja innleiðingu á nýju samræmdu flokkunarkerfi og því verður boðað til íbúafundar á Fosshótel Húsavík þriðjudaginn 28. mars klukkan 17:00
Lesa meira

Pomoc spoleczna w Norðurþing poszukuje kandydatna na stanowisko opiekuna osób niepełnosprawnych

Opiekun osób niepelnosprawnych zajmuje się, we współpracy z pedagogiem specjalnym, pomocą ludziom niepełnosprawnym, zamieszkujacych samodzielnie w Húsavíku. Pomoc ta polega na mobilizowaniu do samodzielności osób upośledzonych. W praktyce oznacza to np. organizację ich prac domowych, pomoc w zakupach, uaktywnianie do życia społecznego, do ruchu itp.
Lesa meira