19.11.2020
Lokað fyrir kalt vatn á Stórhól á Húsavík nk. föstudag kl. 10.00. Framkvæmdum á að ljúka fyrir hádegi samdægurs.
Lesa meira
19.11.2020
Verkefnið „bara piss, kúk og klósettpappír í klósettið“ er samvinnuverkefni Umhverfisstofnunar og Samorku í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og heilbrigðisnefnda á landinu og er markmið þess að draga úr rusli í fráveitu og þar með álagi á umhverfið okkar.
Lesa meira
18.11.2020
Miðvikudaginn 18.nóvember tóku í gildi nýjar reglur varðandi takmarkanir á skólastarfi og annarri starfsemi barna og ungmenna.
Helstu breytingar frá fyrri reglugerð eru eftirfarandi:
Lesa meira
17.11.2020
Við viljum minna á að Miðjan-Hæfing verður lokuð milli jóla og nýjaárs þ.e. dagana 28., 29. og 30. desember 2020.
Lesa meira
17.11.2020
Kynning á tillögu að deiliskipulagi svæðis fyrir heilbrigðisstofnanir á Húsavík, breytingar aðalskipulags Norðurþings og tilfærslu skipulagsmarka deiliskipulags íbúðarsvæðis í Auðbrekku
Lesa meira
12.11.2020
Unnið er hörðumhöndum að því að setja upp jólaljós bæjarins á Húsavík.
Lesa meira
05.11.2020
Hefð er fyrir því að jólatré Húsavíkinga sé fengið úr heimagarði á Húsavík.
Líkt og í fyrra óskar umhverfisstjóri eftir tilnefningum frá eigendum grenitrjáa á Húsavík sem vilja, eða þurfa að losna við sitt tré. Valið verður úr tilnefndum trjám og um þau kosið hvaða tré fái að vera jólatré Húsavíkur þessi jól.
Lesa meira
02.11.2020
Í ljósi neyðarstigs almannavarna vegna COVID-19 mun stjórnsýsluhúsið á Húsavík verða opið frá 09:00-12:00 fyrir almenna móttöku. Frá 09:00 - 12:15 og 12:45 til 16:00 verður síminn 464 - 6100 opinn og hægt að senda tölvupóst á netfangið nordurthing@nordurthing.is
Lesa meira
31.10.2020
Í ljósi nýjustu reglugerðar vegna COVID 19 verður öllum íþróttamannvirkjum Norðurþings lokað frá og með laugardeginum 31.október 2020.
Lesa meira
28.10.2020
Nú í morgun undirrituðu þau Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri Norðurþings og Krisín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar undir samstarfsyfirlýsingu á milli Norðurþings og Landsvirkjunar vegna greiningar á möguleikum þess að þróa iðnaðarsvæðið á Bakka sem vistvænan iðngarð (e. eco-industrial park) ásamt greiningu á möguleikum ólíkra iðngreina til að styðja við frekari uppbyggingu orkuháðrar atvinnustarfsemi á svæðinu samkvæmt markmiðum sveitarfélagsins.
Lesa meira