Íbúakönnun: Endurskoðun skólastefnu og gerð læsisstefnu
Nú stendur yfir endurskoðun skólastefnu Norðurþings og gerð læsisstefnu. Íbúum gefst kostur á að leggja sitt af mörkum og er þessi könnun liður í samráði við íbúa.
18.03.2025
Tilkynningar