Fara í efni
Útskrift nemenda í verkefninu Farkennarinn – íslenska á vinnustað

Útskrift nemenda í verkefninu Farkennarinn – íslenska á vinnustað

Á miðvikudaginn lauk með útskrift nemenda verkefninu Farkennarinn – íslenska á vinnustað sem var samstarfsverkefni Norðurþings og Þekkingarnets Þingeyinga. Verkefnið miðar að því að þróa nýjar og aðlagaðar aðferðir til íslenskukennslu þar sem kennslan fram fer á vinnustaðnum sjálfum á vinnutíma starfsmanna.
07.03.2025
Fréttir
Vinnuskóli 2025

Vinnuskóli 2025

Í sumar verður Vinnuskóli Norðurþings starfandi fyrir ungmenni fædd árin 2010, 2011 og 2012 , það er að segja þeir sem eru að ljúka 7., 8. og 9. bekk.
06.03.2025
Störf í boði
Konur í nýju landi  – Málþing 8. mars

Konur í nýju landi – Málþing 8. mars

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum, í samstarfi við Norðurþing og Alþýðusamband Íslands munu standa fyrir opinni málstofu og pallborðsumræðum á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, laugardaginn 8. mars.
05.03.2025
Tilkynningar
Öskudagur á Húsavík áður fyrr. Mynd úr safni Sigurðar Gunnarssonar fyrrv. skólastjóra á Húsavík. Árt…

Öskudagur í Norðurþingi 2025

Við viljum bjóða alla krakka velkomna til okkar til þess að syngja og fá að launum sælgæti.
04.03.2025
Tilkynningar
Lista- og menningarsjóður

Lista- og menningarsjóður

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki í lista- og menningarsjóð.
04.03.2025
Tilkynningar

Útboð á hirðu úrgangs í Norðurþingi og Tjörneshreppi

Kvöðull ehf, óskar fyrir hönd Norðurþings eftir tilboðum í hirðu og meðhöndlun úrgangs samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða útboð sem er skipt í aðskilda þjónustuþætti eins og skilgreindir eru í útboðslýsingu.
03.03.2025
Tilkynningar
Útboð á framkvæmdum við viðbyggingu Borgarhólsskóla á Húsavík

Útboð á framkvæmdum við viðbyggingu Borgarhólsskóla á Húsavík

Norðurþing óskar eftir tilboðum í byggingu viðbyggingar við grunnskólann á Húsavík, Borgarhólsskóla.
03.03.2025
Tilkynningar
Sumarstarf Orkuveita Húsavíkur ohf.

Sumarstarf Orkuveita Húsavíkur ohf.

Við leitum að jákvæðu og framtakssömu fólki í skemmtilegt sumarstarf á orkumiklum og skemmtilegum vinnustað. Um er að ræða fjölbreytt starf bæði inni og úti.
03.03.2025
Störf í boði
Sumarstörf í Norðurþingi 2025

Sumarstörf í Norðurþingi 2025

Norðurþing auglýsir fjölbreytt og skemmtileg sumarstörf laus til umsóknar.
26.02.2025
Störf í boði
Hanna í Horni og Katrín sveitarstjóri

Sendikvinna Færeyja í heimsókn á Húsavík

Hanna í Horni, sendikvinna Færeyja á Íslandi kom í heimsókn til Húsavíkur í dag.
25.02.2025
Fréttir
151. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

151. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 151. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 13:00 á Slökkvistöð Húsavíkur, Norðurgarði 5.
25.02.2025
Tilkynningar
Upplýsingar frá Höfnum Norðurþings

Upplýsingar frá Höfnum Norðurþings

Hafnir Norðurþings hafa útbúið upplýsingar um Húsavíkur höfn sem send verður á öll skemmtiferðaskip og þeirra þjónustuaðila sem hingað koma. Um er að ræða einblöðung með svörum við helstu spurningum sem við höfum fengið og fáum á hverju ári.
25.02.2025
Tilkynningar