Útskrift nemenda í verkefninu Farkennarinn – íslenska á vinnustað
Á miðvikudaginn lauk með útskrift nemenda verkefninu Farkennarinn – íslenska á vinnustað sem var samstarfsverkefni Norðurþings og Þekkingarnets Þingeyinga. Verkefnið miðar að því að þróa nýjar og aðlagaðar aðferðir til íslenskukennslu þar sem kennslan fram fer á vinnustaðnum sjálfum á vinnutíma starfsmanna.
07.03.2025
Fréttir