17.05.2023
Dagana 19. - 25. maí verður hreinsunarátak í Norðurþingi!
Hjálpumst að og tökum til í okkar nærumhverfi.
Lesa meira
15.05.2023
Skráning er nú hafinn í sumarfrístund á Húsavík.
Eins og í fyrra fer öll skráning fram í gegnum sportabler. (sportabler.com/shop/nordurthing)
Athugið að það þurfa allir að skrá sig sem ætla vera með í sumar, þó að barn sé nú þegar með vistun í frístund.
Í sumar mun sumarfrístund hafa heimahöfn í Borgarhólsskóla og munum við nýta okkur húsnæði skólans í daglegu starfi.
Lesa meira
25.05.2023
Leitað er að öflugum kennara sem hefur metnað og býr yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi og framsækið skólastarf í samvinnu við sklastjóra, starfsfólk, foreldra og nemendur.
Lesa meira
22.05.2023
Sundlaugin á Húsavík er lokuð vegna viðhalds
Unnið er m.a. að viðhaldi í búningsklefum og á
sundlaugarkari.
Stefnt er á opnun mánudaginn 5. júní 2023
Lesa meira
22.05.2023
Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir starfsmanni innan barnaverndar og Keldu.
Leitað er eftir einstaklingi með félagsráðgjafa-, uppeldis-, menntunar-, heilbrigðis- eða aðra
menntun sem nýtist í starfi.
Lesa meira
22.05.2023
Norðurþing býður að venju kartöflugarða til leigu við Kaldbak í sumar.
Ýmsar stærðir af görðum í boði
Hægt er að panta garðanna í afgreiðslu stjórnsýsluhúss á Húsavík eða í síma 464 6100
Ekki er tekið við greiðslukortum.
Lesa meira
22.05.2023
Rafmagnstruflanir gætu orðið Mararbraut, Árgötu,Túngötu og Garðarsbraut 23.05.2023 frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna vinnu við dreifikerfi RARIK.
Lesa meira
22.05.2023
Sumarfrístund á Húsavík auglýsir eftir starfsfólki í lifandi og fjölbreytt sumarstörf.
Óskað er eftir frístundaleiðbeinanda og starfsmanni í verkefnastjórn.
Unnið er með börnum í 1-4. bekk.
Lesa meira
19.05.2023
Vortónleikar tónlistarnemenda Tónlistar fyrir alla, samstarfsverkefni TH og Miðjunnar verða haldnir þriðjudaginn 23.maí kl 17:30 í sal Borgarhólsskóla.
Lesa meira
17.05.2023
Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík auglýsir nokkrar stöður lausar til umsóknar.
Lesa meira