07.06.2023
Nú er að hefjast SUMARLESTUR fyrir börn á grunnskólaaldri á bókasöfnunum í Norðurþingi!
Lesa meira
06.06.2023
Norðurþing auglýsir eftir starfsfólki í íþróttahöll Húsavíkur.
Um er að ræða allt að 70% stöðu í vaktavinnu.
Lesa meira
05.06.2023
Vegna verkfalls verður skertur opnunartími í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík
Lesa meira
30.05.2023
Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmönnum í Miðjuna hæfingu.
Um er að ræða 80% stöðu.
Lesa meira
25.05.2023
Leitað er að öflugum kennara sem hefur metnað og býr yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi og framsækið skólastarf í samvinnu við sklastjóra, starfsfólk, foreldra og nemendur.
Lesa meira
22.05.2023
Sundlaugin á Húsavík er lokuð vegna viðhalds
Unnið er m.a. að viðhaldi í búningsklefum og á
sundlaugarkari.
Stefnt er á opnun mánudaginn 5. júní 2023
Lesa meira
22.05.2023
Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir starfsmanni innan barnaverndar og Keldu.
Leitað er eftir einstaklingi með félagsráðgjafa-, uppeldis-, menntunar-, heilbrigðis- eða aðra
menntun sem nýtist í starfi.
Lesa meira
22.05.2023
Norðurþing býður að venju kartöflugarða til leigu við Kaldbak í sumar.
Ýmsar stærðir af görðum í boði
Hægt er að panta garðanna í afgreiðslu stjórnsýsluhúss á Húsavík eða í síma 464 6100
Ekki er tekið við greiðslukortum.
Lesa meira
22.05.2023
Rafmagnstruflanir gætu orðið Mararbraut, Árgötu,Túngötu og Garðarsbraut 23.05.2023 frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna vinnu við dreifikerfi RARIK.
Lesa meira
22.05.2023
Sumarfrístund á Húsavík auglýsir eftir starfsfólki í lifandi og fjölbreytt sumarstörf.
Óskað er eftir frístundaleiðbeinanda og starfsmanni í verkefnastjórn.
Unnið er með börnum í 1-4. bekk.
Lesa meira