Eyþing auglýsir eftir hugmyndum að áhersluverkefnum fyrir árið 2020

Áhersluverkefni eru samningsbundin verkefni sem hafa beina skírskotun til sóknaráætlunar landshlutans og styðja við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Verkefni geta til dæmis verið ráðgjafar- og átaksverkefni á sviði nýsköpunar-, menningar- og umhverfismála.
Lesa meira

Laust starf framkvæmdastjóra Samtaka atvinnuþróunar og sveitarfélaga á Norðurlandi eystra

Samtök atvinnuþróunar og sveitarfélaga á Norðurlandi eystra óska eftir að ráða drífandi einstakling í starf framkvæmdastjóra. Um er að ræða nýtt og spennandi starf sem gefur réttum aðila tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu og þróun á svæðinu. Starfsstöðvar félagsins verða á fjórum stöðum: Húsavík, Akureyri, Tröllaskaga og Norður Þingeyjarsýslum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ráðið er í starfið til fimm ára.
Lesa meira

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 og nýju deiliskipulagi vegna fiskeldis á Röndinni á Kópaskeri

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 og nýju deiliskipulagi vegna fiskeldis á Röndinni á Kópaskeri. Sveitarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar eftirfarandi skipulagstillögur og tilheyrandi umhverfisskýrslur.
Lesa meira

Áramótabrennur og þrettándagleði í Norðurþing

Að venju verða áramótabrennur og þrettándagleði á nokkrum stöðum í Norðurþingi
Lesa meira

Opnunartími í Sundlaug Húsavík um jól og áramót

Opnunartími í Sundlaug Húsavík um jól og áramót
Lesa meira

Sorphirða á Húsavík fyrir jól

Breyting á sorphirðu á Húsavík fyrir jól á almennri tunnu.
Lesa meira

Álaborgarleikarnir 2019

Álaborg er vinabær Norðurþings (áður Húsavíkur) og hefur verið gott samband þar á milli í 50 ár síðan að formlegt vinabæjarsamstarf var tekið upp. Álaborgarleikar eru orðnir fastur liður í íþróttalífinu í Norðurþingi og er það regla frekar en undantekning að þingeysk ungmenni sæki leikana á fjögurra ára fresti. Fyrstu leikarnir voru haldnir árið 1975 og öllum vinabæjum Álaborgar er boðið að taka þátt á leikunum. Ungmenni á aldrinum 13 – 16 ára geta keppt í fjölmörgum íþróttagreinum eins og til dæmis fótbolta, handbolta, sundi, skylmingum, fimleikum, golfi og þríþraut, svo dæmi séu tekin.
Lesa meira

Yfirlýsing sveitarstjóra Norðurþings vegna óveðursins síðustu daga

Í verðuofsanum undanfarna daga urðum við í Norðurþingi hvað verst úti í dreifbýlinu hér á svæðinu sem og er rafmagni aðeins skammtað á Kópaskeri og Raufarhöfn sem stendur
Lesa meira

Útboð – Reykjaheiðarvegur

Sveitarfélagið Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmdir við jarðvegsskipti, nýlagnir veitna, lagningu snjóbræðslu og malbikun við endurgerð á Reykjaheiðarvegi á Húsavík.
Lesa meira

Ráðhúsið á Raufarhöfn verður lokað fyrir hádegi á morgun

Ráðhúsið á Raufarhöfn verður lokað fyrir hádegi á morgun, föstudaginn 13.des. vegna rafmagnsleysis en skömmtun á rafmagn á sér stað á Raufarhöfn.
Lesa meira