Fara í efni
Mynd: vefsíðan unsplash

Sýnum ábyrgð og eflum eldvarnir

Slökkviliðsmenn leggja sitt af mörkum í því að fræða börn og fullorðna um eldhættu á heimilum og viðbrögð við þeim.
16.11.2023
Fréttir
Íbúar og eigendur húsnæðis í Norðurþingi

Íbúar og eigendur húsnæðis í Norðurþingi

Sveitarstjórn og íbúar Norðurþings senda íbúum Grindavíkur hlýjar kveðjur og samhug en Grindvíkingar takast nú á við erfitt verkefni sem allir vonuðu að kæmi ekki til
12.11.2023
Fréttir

Ný vefsíða Norðurþings

Velkomin á nýja vefsíðu Norðurþings. Á nýju vefsíðunni má finna ýmsar nýjungar sem nýtast íbúum sveitarfélagsins
08.11.2023
Fréttir
Góðverk á jólum

Góðverk á jólum

Aðstaða sumra barna eru þannig að þau eiga ekki von á jólagjöfum um jólin. Góðverk á jólum er samfélagslegt verkefni íbúa svæðisins, Húsavíkurstofu, Sjóvár og Sparisjóðs s-þingeyinga. Verkefnið er eyrnamerkt barnafjölskyldum sem þurfa að þiggja aðstoð frá Velferðarsjóði þingeyinga fyrir jólin. Í gegnum sjóðinn sér þetta samfélagslega verkefni leið til þess að aðstoða foreldra í erfiðri aðstöðu fjárhagslega til að kaupa gjöf fyrir sitt barni.
02.11.2023
Fréttir
Deiliskipulag íbúðarsvæði Í1, Norðurbrekkur í Norðurþingi

Deiliskipulag íbúðarsvæði Í1, Norðurbrekkur í Norðurþingi

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 28. september 2023 að kynna skipulagslýsingu í samræmi við 1. mgr. 40. og 41. greina skipulagslaga nr.123/2010 vegna gerðar nýs deiliskipulags fyrir íbúðarsvæði Í1, Norðurbrekkur á Húsavík.
23.10.2023
Fréttir
Mynd: GH/Arkís

Hjúkrunarheimili á Húsavík - Útboð

Ríkiskaup og framkvæmdasýslan- Ríkiseignir (FSRE), KT. 510391-2259, fyrir hönd heilbrigðisráðuneytisins og sveitarfélaganna Norðurþings, Þingeyjarsveitar og Tjörneshrepps óska eftir tilboðum í verkið: Nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík
20.10.2023
Tilkynningar
Áhrif kvennaverkfalls á þjónustu í Norðurþingi

Áhrif kvennaverkfalls á þjónustu í Norðurþingi

Fjölmörg samtök kvenna, hinsegin fólks og launafólks boða til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október nk.
19.10.2023
Tilkynningar
Langar þig að prófa að starfa í leikskóla?

Langar þig að prófa að starfa í leikskóla?

Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík auglýsir nokkrar stöður lausar til umsóknar.
18.10.2023
Tilkynningar
Mynd: GH

138. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 138. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 19. október nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
17.10.2023
Tilkynningar
Mynd; AG

Framlengdur frestur: Vilt þú bjóða þig fram í hverfisráð?

Norðurþing auglýsir eftir framboðum og tillögum um einstaklinga í hverfisráð Raufarhafnar, Öxarfjarðar, Kelduhverfis og Reykjahverfis. Frestur hefur verið framlengdur til 31. október.
17.10.2023
Tilkynningar
Guðni Bragason tónlistarskólastjóri, Helga Soffía Kristjánsdóttir, Arna Þórarinsdóttir og Jóhanna Sv…

Veglegur styrkur frá Heiltón hollvinasamtökum Tónlistarskólans

Heiltónn hollvinasamtök Tónlistarskólans styrktu skólann til kaupa á 12 plast hljóðfærum.
13.10.2023
Tilkynningar
Merki umhverfisstofnunar

Tillaga að breytingu á starfsleyfi - Röndin á Kópaskeri

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. (áður Rifós hf.), Röndinn á Kópaskeri. Um er að ræða aukningu á umfangi úr allt að 400 tonna lífmassa í allt að 2.700 tonna lífmassa á hverjum tíma.
10.10.2023
Tilkynningar