26.03.2021
Hæfingarstöð – Miðjan, sambýlið Pálsgarður og skammtímadvöl – Sólbrekka 28 leita eftir áhugasömum, jákvæðum og liprum einstaklingum til sumarafleysinga. Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri. Um er að ræða störf við afleysingar frá og með maí en þó að mestu í júní – ágúst. September gæti staðið til boða.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar um störf gefur Marzenna - forstöðumaður í búsetumálum fatlaðra – marzenna@nordurthing.is eða í síma 464-6100.
Lesa meira
24.03.2021
Hacking Norðurland er lausnamót sem fer fram dagana 15.-18. apríl 2021 á Norðurlandi. Unnið verður með sjálfbæra nýtingu auðlinda svæðisins með tilliti til matar, vatns og orku.
Lesa meira
24.03.2021
Breytingar á sorphirðu í Dymbilviku:
Á Húsavík verður hreinsað mán. 29. og þriðjudaginn 30. mars.
Reykjahverfið verður hreinsað mið. 31.mars.
Lesa meira
22.03.2021
Leigufélagið Bríet og Norðurþing óska eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða
Lesa meira
16.03.2021
Félagsmiðstöðin Tún á Húsavík auglýsir eftir starfsfólki í vaktarvinnu á kvöldin. Unnið er með ungmennum á aldursbilinu 10-16 ára.
Vinnutími getur verið breytilegur en fer að mestu leyti fram eftir kl. 17:00 – 22.00 mánudaga og miðvikudaga. Um er að ræða rúmlega 20% vaktavinnu.
Lesa meira
12.03.2021
111. fundur sveitarstjórnar
Lesa meira
12.03.2021
Á næstu vikum ætlum við að flytja fréttir úr ráðum Norðurþings en aðaltilgangurinn er kannski sá að vekja athygli á þeim og fundargerðum þeirra. Í ráðum sveitarfélagsins er fjallað um þau málefni sem snerta íbúa sveitarfélagsins hvað mest.
Lesa meira
11.03.2021
Auglýst eru nokkur sumarstörf hjá Norðurþingi fyrir sumarið 2021.
Lesa meira
09.03.2021
Skúlagarður- fasteignafélag ehf. Leitar eftir rekstrarstjóra til að sjá um rekstur Hótels Skúlagarðs
Lesa meira
08.03.2021
Starf skólastjóra Borgarhólsskóla, skólaárið 2021-2022 - umsóknarfrestur framlengdur
Lesa meira