Tillaga að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss að Lóni í Kelduhverfi

Sveitarstjórn Norðurþings, að tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs, samþykkti á fundi sínum þann 22. september 2020 að kynna tillögu að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss við Lón í Kelduhverfi skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að byggingarreitir A, B, og F stækka og svæði undir setttjarnir norðan byggingarreits B minnkar lítillega. Skilgreindir eru byggingarskilmálar fyrir hvern byggingarreit. Breytingartillagan ásamt greinargerð er sett fram á einu blaði í blaðstærð A3.
Lesa meira

Taktu þátt og hafðu áhrif

Það getur þú gert með því að taka þátt í íbúakönnun landshlutanna sem er nú í gangi um allt land. Þetta er sagt vegna þess að hún hefur hingað til nýst okkur hjá landshlutasamtökunum í að meta og hafa yfirlit yfir raunverulega stöðu okkar á landsbyggðinni. Það hefur mótað áherslur í starfi okkar og breytt forgangsröð þess.
Lesa meira

Sundlaug Húsavíkur - Opnunartími út september

Sundlaug Húsavíkur - Opnunartími út september
Lesa meira

106. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

106. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
Lesa meira

Stjórnsýsluhúsið á Húsavík lokar kl. 15:30 í dag

Stjórnsýsluhúsið á Húsavík lokar kl. 15:30 í dag, föstudaginn 18.september
Lesa meira

Útgefnir reikningar frá Norðurþingi eru á rafrænu formi

Við viljum minna á að útgefnir reikningar frá Norðurþing eru á rafrænu formi. Hægt að óska eftir að fá reikninga frá sveitarfélaginu senda á pappírsformi, beiðnir um slíkt sendist á netfangið nordurthing@nordurthing.is eða hringja í síma 464-6100.
Lesa meira

Lokun tjaldsvæða í rekstri Norðurþings

Frá og með 21. september þá verða öll tjaldsvæðin í rekstri Norðurþings lokað yfir veturinn.
Lesa meira

Viðbúnaður vegna jarðskjálfta / W razie trzęsienia ziemi / Earthquake prevention

Viðbúnaður vegna jarðskjálfta / W razie trzęsienia ziemi / Earthquake prevention
Lesa meira

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga

Í dag, 10.september er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Af því tilefni gefur embætti landlæknis út meðfylgjandi veggspjald með upplýsingum um hvert hægt er að leita strax þegar einstaklingi líður illa.
Lesa meira

Ráðið hefur verið í tímabundið starf launafulltrúa hjá Norðurþingi

Ármann Örn Gunnlaugsson hefur verið ráðinn í tímabundið starf launafulltrúa hjá Norðurþingi. Ármann er með BSc gráðu í viðskipta- og hagfræði frá Birmingham-Southern College í Birmingham Alabama og MSC gráðu í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Lesa meira