07.12.2020
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 1. desember 2020 að kynna meðfylgjandi skipulags- og matslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar vindorkuvers á Hólaheiði.
Lesa meira
02.12.2020
Orkuveita Húsavíkur ohf. þakkar góð skil á sjálfsálestrum á síðasta ári. Viðskiptavinir OH hafa verið duglegir að skrá álestur á „mínum síðum“ og fjölgaði skráningum þar töluvert á milli ára. Álestur er nauðsynlegur við árlegt uppgjör og það er hagur notenda að áætlun sé rétt þannig að reikningar taki mið af raunnotkun.
Lesa meira
01.12.2020
Jólaljós tendruð á jólatrjám á Húsavík og í Lundi. Það gerðu leikskóla- og skólabörn.
Lesa meira
30.11.2020
1. desember er dagur reykskynjara og því gott að nota tækifærið og yfirfara reykskynjara hjá sér.
Lesa meira
27.11.2020
108. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
Lesa meira
26.11.2020
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðausturlandi (SSNE) í samvinnu við fleiri, bjóða nú fyrirtækjum á sínu starfssvæði að taka þátt í Ratsjánni.
Lesa meira
24.11.2020
Eldklár er átak á vegum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem hefur það að markmiði að fræða Ísland eins og það leggur sig um brunavarnir.
Lesa meira
24.11.2020
Samkomutakmarkanir hafa áhrif á líf okkar þessa dagana með einum eða öðrum hætti. Jólatréssamkomur eru fastur liður víða um land og vandséð hvernig hægt er að framkvæma þær með hefðbundnum hætti þetta árið.
En á tímum sem þessum eru allir lausnamiðaðir og sköpunargáfa mannfólksins brýst fram í okkur með það fyrir augum að þjappa okkur saman og gera þessa litlu hluti sem gera samfélög að þeim samheldnu einingum sem þau eru.
Lesa meira
24.11.2020
Vegna fárra tilnefninga vegba jólatrés Húsavíkur hefur verið ákveðið að velja tré úr skógrækt Húsavíkur í ár.
Lesa meira
20.11.2020
Húsavíkurstofa hefur ákveðið að endurvekja Húsavíkurgjafabréfin með því markmiði að efla verslun á svæðinu.
Lesa meira